fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Lykilmenn Barcelona lögðust gegn því að félagið myndi sækja Rashford

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrír lykilmenn Barcelona fóru á fund með félaginu og komu í veg fyrir að félagið færi alla leið í því að reyna að fá Marcus Rashford frá Manchester United.

Barcelona sýndi því áhuga á að fá Rashford á láni frá United en ekkert varð af því.

Spænskir miðlar segja að Pedri, Gavi og Ronaldo Araujo hafi lagt gegn því að félagið færi í þessa vegferð.

Félagið vildi losa sig við Ansu Fati og Andreas Christensen en þeir vildu ekki fara og leikmennirnir vildu ekki sjá félagið beita þá þrýstingi.

Töldu þessir lykilmenn að mikilvægt væri að halda hópnum saman fyrir seinni hluta tímabilsins í stað þess að sækja Rashford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann