fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Sport

Sjáðu myndirnar – Fossblæddi úr Baldri eftir að liðsfélagi steig á höfuð hans

Victor Pálsson
Mánudaginn 14. maí 2018 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Baldur Sigurðsson lék með Stjörnunni í kvöld sem mætti Víkingi Reykjavík í Pepsi-deild karla.

Staðan er 3-2 þegar þessi grein er skrifuð en Stjarnan leiðir á heimavelli eftir tvö vítaspyrnumörk.

Baldur lenti í óhugnarlegu atviki í leiknum er liðsfélagi hans, Guðjón Baldvinsson steig á höfuð miðjumannsins.

Baldur lá eftir sárþjáður í grasinu og fossblæddi úr höfði leikmannsins eftir áreksturinn.

Atvikið átti sér stað í síðari hálfleik og þurfti Baldur að yfirgefa völlinn.

Myndir af þessu má sjá hér.




Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grealish sagði nei við Mourinho

Grealish sagði nei við Mourinho
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi