fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Sport

Mikil dramatík er FH lagði Fjölni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 13. maí 2018 18:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölnir 2-3 FH
1-0 Birnir Snær Ingason(36′)
1-1 Robbie Crawford(49′)
1-2 Brandur Olsen(56′)
2-2 Þórir Guðjónsson(85′)
2-3 Pétur Viðarsson(90′)

Fyrri leik kvöldsins í Pepsi-deild karla var nú að ljúka en Fjölnir og FH áttust þá við í Egilshöll.

Það voru Fjölnismenn sem tóku forystuna í kvöld er Birnir Snær Ingason kom boltanum í netið á 36. mínútu fyrri hálfleiks.

Þannig var staðan í hálfleik en þá svaraði FH með tveimur mörkum frá Robbie Crawford og Brandi Olsen.

Staðan var lengi vel 2-1 fyrir FH en þegar fimm mínútur voru eftir þá jafnaði Þórir Guðjónsson metin fyrir þá gulu og staðan orðin jöfn.

Það leit út fyrir að ætla að duga í kvöld en svo á lokamínútu leiksins skoraði Pétur Viðarsson fyrir FH eftir aukaspyrnu og tryggði liðinu stigin þrjú.

FH er nú með sex stig í töflunni eftir þrjá leiki en Fjölnismenn aðeins með tvö.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu

Caicedo stefnir á að spila í heimalandinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn

Breiðablik í flottum málum eftir fyrri leikinn