fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Pedersen skaut Val í úrslit Lengjubikarsins

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. mars 2018 19:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er komið í úrslit Lengjubikarsins eftir 2-1 sigur á Stjörnunni í undanúrslitum í kvöld.

Leikið var á gervigrasinu við Hlíðarenda.

Patrick Pedersen, danski framherjinn skoraði fyrsta mark leiksins á áttundu mínútu.

Hilmar árni Halldórsson jafnaði fyrir Stjörnuna eftir rúman klukkutíma leik.

Það var svo Dion Acoff sem kom Val aftur yfir á 69 mínútu en kantmaðurinn knái ógnar sífellt með hraða sínum og krafti.

Patrick Pedersen bætt við öðru marki seint í leiknum og tryggði sigurinn .

Valur mætir KA eða Grindavík í úrslitum fimmta apríl.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði