fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Lengjubikarinn: HK og Grindavík með sigra

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 17. mars 2018 17:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveir leikir fóru fram í Lengjubikarnum í dag í riðli 4.

Selfoss tók á móti HK þar sem að gestirnir fóru með þægilegan sigur af hólmi, 3-1.

Þá fór Grindavík ansi illa með Fylki og vann öruggan 3-0 sigur.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Selfoss 1 – 3 HK
0-1 Ingibergur Ólafur Jónasson (24′)
0-2 Ásgeir Marteinsson (83′)
0-3 Ásgeir Marteinsson (85′)
1-3 Gilles Ondo (87′)

Grindavík 3 – 0 Fylkir
1-0 Sam Hewson (27′)
2-0 Björn Berg Bryde (40′)
3-0 Rene Joensen (79′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði