fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Helgi Kolviðs: Það var mjög erfitt að leikgreina Indónesíu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. janúar 2018 22:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta leggst bara mjög vel í okkur, þetta var langt flug hingað en þetta er bara mjög spennandi verkefni,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins í Indónesíu í dag.

Ísland mætir Indónesíu í vináttuleikjum á morgun klukkan 11:30 að íslenskum tíma og svo aftur á sunnudaginn en margar af stærstu stjörnum íslenska liðsins eru ekki með í verkefninu og því fá óreyndari menn tækifæri í leikjunum tveimur.

„Þetta var langt ferðalag og við tókum smá endurhæfingu í gær og menn fengu að jafna sig aðeins. Það er mikill hiti hérna þannig að æfingin var aðeins öðruvísi en strákarnir eiga að venjast en það stóðu sig allir vel í dag og gáfu allt í þetta.“

„Það var mjög erfitt að leikgreina liðið fyrir þetta verkefni. Það eru einhverjir fimmtíu leikmenn sem komu til greina. Þeir eru með þjálfara sem hefur aldrei þjálfað þá alla saman og leikmenn sem hafa aldrei spilað saman heldur þannig að þetta var ekki þessi hefðbundna leikgreining í þetta skiptið,“ sagði Helgi m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“

Arnar varar menn við eftir leik – „Hefði verið dauðadómur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra

Slekkur á hljóðinu þegar misgáfulegir sérfræðingar ræða málin – Elskar þó einn þeirra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá

Fimm stórstjörnur afar ósáttar – Nýjar aðferðir farið öfugt ofan í þá