fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Kristján Flóki ekki byrjaður að hugsa um atvinnumennskuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 15. ágúst 2017 15:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Það var smá fýla á laugardaginn en nú er bara að einbeita sér að næsta leik,“ sagði Kristján Flóki Finnbogason framherji FH í samtali við 433.is í dag um tapið í bikarúrslitum á laugardag.

FH mætir Braga frá Portúgal í Evrópudeildinni á fimmtudag en um er að ræða fyrri leik liðanna og fer hann fram í Kaplakrika.

Sigurvegarin í þessu einvígi fer áfram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar.

,,Ég sé fina möguleika, ef við mætum klárir til leiks þá ættum við að geta náð í úrslit. Þeir eru klárlega sterkari en við en við þurfum að sýna í varnarleiknum að reyna að halda núllinu og reyna að punga út einu marki.“

Kristján hefur verið frábær í sumar en hann er ekki byrjaður að hugsa lengra en að standa sig með FH.

,,Tímabilið hefur verið gott, það hefur gengið vel. Ég er bara að einbeita að mér að leikjunum og að standa mig hér.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“

Bandaríkjamaðurinn reiður eftir tilboðið: ,,Blaut tuska í andlitið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik

Besta deildin: Blikar töpuðu gegn FH í ótrúlegum fótboltaleik
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford

England: Arsenal vann stórleikinn á Old Trafford
433Sport
Í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Í gær

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
433Sport
Í gær

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“

Tjáir sig um Isak: ,,Erfitt að svara þessari spurningu“