fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Stuðningsmanni Ólafsvíkur vísað út af KR-velli – Allt vitlaust

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. júlí 2017 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmanni Víkings Ólafsvíkur var vísað út af KR-velinum í kvöld eftir að liðið jafnaði 2-2 gegn KR.

Stuðningsmaðurinn hljóp inn á völlinn hjá KR og var eftir það vísað af vellinum.

Stuðningsmenn Ólafsvíkur höfðu hagað sér illa framan af öllum leiknum og misstu sig í kjölfarið á jöfnunarmarkinu.

Einn stuðningsmaður Ólafsvíkur barði hressilega í fréttamannastúkunna í tvígang eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan.

Eftir þetta varð allt vitlaust og voru harkaleg rifrildi á milli stuðningsmanna liðanna, einn stuðningsmaður Ólafsvíkur sem var í eldri kantinum lagði til að mynda hendur á ungan dreng.

Myndband af því þegar stuðningsmanni Ólafsvikur var vísað af velli er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433
Fyrir 22 klukkutímum

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG

Mikið verk að vinna fyrir Arsenal eftir tap gegn PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings