fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Arnar Gunnlaugs: Þeir fengu mörkin sín á silfurfati

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. júlí 2017 21:44

Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var einn af þessum skrítnu leikjum þar sem að við höfðum átt að vera löngu búnir að klára þetta,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, aðstoðarþjálfari KR eftir 4-2 sigur liðsins á Víking Ólafsvík í kvöld.

Það voru þeir Tobias Thomsen, Aron Bjarki Jósepsson, Andre Bjerregaard og Óskar Örn Hauksson sem skoruðu mörk KR í leiknum en Kwame Quee og Guðmundur Steinn skoruðu mörk Ólsara.

„Þetta er með því allra besta sem við höfum sýnt í allt sumar. Það má ekki gleyma því að þeir voru að vinna frábæran sigur gegn FH ekki alls fyrir löngu. Mönnum leið vel á boltanum og voru að hreyfa sig mjög mikið.“

„Mér fannst þeir vera að fá mörkin sín gefins á silfurfati og við vorum kærulausir en við náum að koma tilbaka og sýndum góðan karakter að klára leikinn.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk