fbpx
Miðvikudagur 15.maí 2024
433

Sigríður Lára: Smá munur á þessu og Pepsi-deildinni

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. júlí 2017 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Mér líður vel, ég er búinn að jafna mig eftir leikinn á móti Frökkum og núna erum við bara að fókusera á leikinn gegn Sviss,“ sagði Sigríður Lára Garðarsdóttir, miðjumaður íslenska liðsins á æfingu í morgun.

Ísland mætir Sviss í öðrum leik sínum á EM laugardaginn 22. júlí en íslenska liðið tapaði fyrsta leik sínum á mótinu gegn Frökkum, 0-1.

„Þetta var gríðarlega erfiður leikur, það er mikill munur á Pepsi-deildinni og þessum leikjum sem er auðvitað bara geggjað. Það eru allir góðir hérna úti, þetta eru allt stelpur sem eru gríðarlega góðar og sterkar á boltann.“

„Ég er mjög sátt með mína spilamennsku á móti Frökkunum. Við þurftum að verjast mikið og það er minn styrleiki þannig að það var jákvætt. Við spiluðum vel fannst mér, við gáfum fá færi á okkur og þær voru ekki að skapa sér mikið.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár

Birtir myndir eftir að löppin á honum var heftuð saman – Hefur ekki getað unnið vinnuna sína í meira en ár
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar lítið í kaupunum á Kane og gefur í skyn að Bayern eigi að selja hann í sumar

Botnar lítið í kaupunum á Kane og gefur í skyn að Bayern eigi að selja hann í sumar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta

KA dæmt til að greiða Arnari tæpar ellefu milljónir auk dráttarvaxta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“

Ræddu holdarfar Ísaks og eru hissa á því hversu þéttur hann er – „Ég var í sjokki að sjá hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa

Gylfi Þór og Viktor Unnar eignast hlut í Tækniþjálfun – Mun nú bera nafn Gylfa