fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Botnar lítið í kaupunum á Kane og gefur í skyn að Bayern eigi að selja hann í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane hefur raðað inn mörkum fyrir Bayern Munchen á leiktíðinni en fyrrum leikmaður liðsins skilur ekki alveg hvers vegna hann var fenginn.

Það er Dietmar Hamann, sem einnig er fyrrum leikmaður Liverpool og fleiri liða, sem sagði þetta. Kane hefur skorað 44 mörk í öllum keppnum á sinni fyrstu leiktíð með Bayern en þrátt fyrir það verður liðið titlalaust á þessari leiktíð, sem hefur ekki gerst lengur.

„Hversu marga titla unnu þeir? Bayern skoraði fleiri mörk án Kane á síðustu leiktíð. Hann er á háum launum og kostaði meira en 100 milljónir. Væri staðan endilega verri ef Mathys Tel væri uppi á topp?“ segir Hamann.

„Félagið seldi margar treyjur og þetta voru stjörnukaup. En ef ég væri þarna myndi ég spyrja mig alvarlega hvort við værum betur sett með 100 milljónir á bankabókinni og hann annars staðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld