fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Fimm varnarmenn sem United skoðar til að fylla skarð Varane

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er með fimm varnarmenn á lista í sumar þegar félagið mun fara út á markaðinn og reyna að ná sér í hafsent.

Félagið staðfest fyrr í dag að Raphael Varane fari frítt frá félaginu í sumar þegar samningur hans er á enda.

Ensk blöð telja að fimm aðilar séu á blaði United í sumar til að fylla hans skarð en efstur á blaði ku vera Jarrad Branthwaite varnarmaður Everton.

Jean-Clair Todibo hjá Nice og Gleison Bremer hjá Juventus eru einnig nefndir til sögunnar.

Marc Guehi varnarmaður Crystal Palace er einnig nefndur og Edmond Tapsoba hjá Leverkusen eru einnig nefndir sem mögulegir kostir.

Fimm sem eru á lista:
Jarrad Branthwaite
Jean-Clair Todibo
Gleison Bremer
Marc Guehi
Edmond Tapsoba

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd

Ný treyja Manchester United slær algjörlega í gegn – Mynd
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“
433Sport
Í gær

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu

Sambandsdeildin: Tvö íslensk lið töpuðu heima – Emil með tvennu
433Sport
Í gær

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins

Íhugar að snúa aftur í landsliðið eftir fréttir sumarsins
433Sport
Í gær

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu

Keyptur í aðallið Barcelona eftir að hafa slegið í gegn með B-liðinu