fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2024
433Sport

Daninn geðþekki á óskalista United ef Ten Hag verður rekinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 18:00

Thomas Frank

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Frank, stjóri Brentford er á óskalista Manchester United í sumar ef félagið tekur ákvörðun um að reka Erik ten Hag.

Framtíð Ten Hag er í lausu lofti og eru margir orðaðir við starfið.

Thomas Tuchel er mest orðaður við starfið og er efstur samkvæmt veðbönkum en þar á eftir kemur Gareth Southgate.

Frank er svo í þriðja sætinu en Telegraph heldur því fram að United hafi mikinn áhuga á danska stjóranum sem hefur gert vel.

Frank á gott samband við Sir Dave Brailsford sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá INEOS sem er fyrirtækið sem nú stjórnar United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jón Daði kveður Bolton

Jón Daði kveður Bolton
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heyrði furðuleg hljóð um miðja nótt á hótelherberginu – Fór fram úr og ætlaði ekki að trúa því sem blasti við honum

Heyrði furðuleg hljóð um miðja nótt á hótelherberginu – Fór fram úr og ætlaði ekki að trúa því sem blasti við honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta eru ástæður þess að Pochettino hætti hjá Chelsea í gær

Þetta eru ástæður þess að Pochettino hætti hjá Chelsea í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður Kompany og Bayern halda áfram

Viðræður Kompany og Bayern halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði

Þessir eru líklegastir til að taka við Chelsea – Óvænt nafn efst á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir frá kjaftasögu sem hann heyrði um framtíð Klopp – Væri áhugavert skref á ferlinum

Segir frá kjaftasögu sem hann heyrði um framtíð Klopp – Væri áhugavert skref á ferlinum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Portúgal kynnir hóp sinn fyrir EM – Ronaldo á sínum stað og einn 41 árs varnarmaður

Portúgal kynnir hóp sinn fyrir EM – Ronaldo á sínum stað og einn 41 árs varnarmaður
433Sport
Í gær

Nik brattur þegar stutt er í stórleikinn – „Þú verður að vinna alla leiki og vinna þær líka“

Nik brattur þegar stutt er í stórleikinn – „Þú verður að vinna alla leiki og vinna þær líka“