fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433

Elín Metta niðurbrotin í viðtali: Mikilvægt að vera til staðar fyrir hvor aðra

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 19. júlí 2017 11:15

Elín Metta

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Helgason skrifar frá Ermelo:

„Ég er auðvitað bara hundsvekkt að fá ekkert út úr þessum leik, því við áttum allavega að fá eitt stig í gær,“ sagði Elín Metta Jensen á æfingu íslenska liðsins í morgun.

Ísland tapaði 1-0 fyrir Frökkum í fyrsta leik sínum á EM í gærdag en það var Eugénie Le Sommer sem skoraði eina mark leiksins úr víti eftir að Elín Metta hafði brotið á henni innan teigs en hún var miður sín í leikslok og mætti ekki í viðtöl eftir leik á opna blaðamannasvæðið.

„Ég var bara að dekka hana inní teig og hún bakkar inní mig og lætur sig detta. Það er mín sýn á þetta, þetta var alls ekki vítaspyrna og hún var í rauninni bara klók. Þetta er ekki snertingalaus íþrótt og það á að vera hægt að dekka menn inní taug og dómarinn lét plata sig.“

„Þetta var ekki góð tilfining í gær. Við töpuðum leiknum þannig að ég er hundsvekkt, sérstaklega af því að við liðið stóð sig gríðarlega vel í gær. Það er hins vegar ekki hægt að dvelja of lengi við þetta og vera til staðar fyrir hvor aðra.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal

Liverpool á eftir fyrrum leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal

Forsetinn tjáir sig um lífstíl Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ