fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Donni: Stelpurnar mínar settu í ákveðinn gír

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. maí 2017 19:02

Donni er hér til vinstri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Halldór Jón Sigurðsson (Donni), þjálfari Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna, var ánægður með sínar stelpur í kvöld eftir góðan 4-1 sigur á Fylki.

,,Þetta var sterkur sigur. Það var mikilvægt að ná marki snemma inn en það setti svartan blett á það að þær náðu að jafna leikinn en eftir það þá settu stelpurnar mínar í ákveðinn gír,“ sagði Donni.

,,Við höfum undirbúið okkur gríðarlega vel í allan vetur, bæði fyrir það að stjórna leiknum á annan hátt með öðruvísi áherslum og að stjórna leiknum svona.“

,,Í seinni hálfleik datt botninn úr þessu hjá okkur sóknarlega og við sköpuðum okkur ekki nein færi af viti.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana
433Sport
Í gær

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum
433Sport
Í gær

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum
433Sport
Í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær
433Sport
Í gær

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs
433Sport
Í gær

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli