fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Sjö mættu á fyrstu æfingu Kristó með Leikni – Hefur alltaf verið maðurinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 4. maí 2017 13:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristófer Sigurgeirsson þjálfari Leiknis segir að mörg lið geti farið upp úr 1. deild karla í sumar.

Deildin er afar sterk en samkvæmt spánni mun Leiknir enda í sjötta sæti deildarinnar.

,,Já og nei, þessi spá skiptir mig ekki öllu máli heldur hvað við gerum í sumar. Lið sem er spáð um miðja deild fara jafnvel bara upp eins og Grindavík í fyrra sem var spáð sjötta sæti,“ sagði Kristófer um spánna.

Kristófer hætti sem aðstoðarþjálfari Breiðabliks síðasta haust og tók við Leikni. Útlitið var ekki bjart á fyrstu æfingu.

,,Það voru 7 á fyrstu æfingu og margir lykilmenn farnir, við þurftum að sækja menn í staðinn. Ég er mjög sáttur með það sem ég er með í dag,“ sagði Kristófer en er ekki gaman að vera orðinn maðurinn sem stýrir hlutunum?

,,Ég hef nú alltaf verið maðurinn, þetta er tvennt ólíkt þó maður sé inn í öllum hlutum sem aðstoðarþjálfari. Núna tekur maður ákvörðunina.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana

Þénar ótrúlega upphæð mánaðarlega með heimatilbúnu fullorðinsefni – Frægir foreldrar tala ekki lengur við hana
433Sport
Í gær

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum

Íslandsvinur varpar sprengju – Margir aðdáendur í sárum
433Sport
Í gær

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum
433Sport
Í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær
433Sport
Í gær

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs

Einn sá besti leggur skóna á hilluna í lok árs
433Sport
Í gær

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Arnar hættir með Fylki eftir að hafa bjargað liðinu frá falli