fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Kristján Guðmunds: Strákarnir skömmuðu mig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 31. maí 2017 20:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður með sína menn í kvöld eftir öruggan 5-0 sigur á Fjölni í bikarnum.

,,Við erum mjög ánægðir með spilamennskuna. Við nýttum færin mjög vel, við fengum opin færi og nýttum þrjú af fjórum á markið í fyrri hálfleik,“ sagði Kristján.

,,Við lögðum upp með það að verjast á ákveðnum svæðum og það gekk hrikalega vel upp.“

,,Það sást á mannskapnum í fyrra að kerfið hentaði mjög vel og nú sjáum við að það er áfram þannig. Liðin eru farin að spila þetta svona í fótboltaheiminum.“

,,Það var aðallega ég sem var æstur að öskra á þá að halda einbeitingu og strákarnir skömmuðu mig fyrir það svo ég biðst afsökunar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu
433Sport
Í gær

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“