fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Milos: Ef þú mætir ekki á réttum tíma þá ertu ekki í liðinu

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 28. maí 2017 20:42

Milos, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með sína menn í kvöld eftir 2-1 sigur á Víkingi Ólafsvík en þetta var fyrsti leikur Milos við stjórnvölin.

,,Mér fannst við aðeins sterkari aðilinn í þessum leik og vorum með leikinn under control en hleypum hættunni heim með því að fá á okkur mark eftir hornspyrnu,“ sagði Milos.

,,Þetta er flott lið og þeir geta refsað þér, það eru mjög margir góðir einstaklingar þarna og þeir áttu færi þar sem við björgum á línu í fyrri hálfleik.“

,,Þetta horn, þetta voru ekki mistök. Þetta var einbeitingarleysi, hann fær tíma á boltann til að teikna fyrirgjöf upp og ef ekki minnsti maðurinn þá einn af minnstu mönnunum laumar sér á milli og skorar.“

Michee Efete, leikmaður Breiðabliks, var ekki í byrjunarliði liðsins í dag en hann mætti of seint til leiks.

,,Ég talaði við hann. Hann skilur það, hann er atvinnumaður og hann veit það að ef þú mætir ekki á réttum tíma þá ertu ekki í liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu

Rappari sem var að losna úr fangelsi sakar Alli um að skulda sér væna summu
433Sport
Í gær

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast

Þetta þarf að gerast svo Ísrael verði hent úr leik – Bandaríkjamenn vilja ekki sjá það gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með

Lykilmaður United missti ástvin og verður ekki með
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“