fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
433

Guðjón Pétur: Við fengum betri færi í þessum leik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. maí 2017 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var járn í járn,“ sagði Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Vals eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn FH í kvöld.

Það var Sigurður Egill Lárusson sem kom Val yfir í fyrri hálfleik með marki úr vítaspyrnuu áður en Steven Lennon jafnaði metin með marki úr vítaspyrnu á 83 mínútu og lokatölur því 1-1.

„Mér fannst við fá betri færi í þessum leik. Við fáum frábæra sénsa í fyrri hálfleik til þess að gera út um leikinn en fullt kredit til FH, þeir eru með hörkulið en mér fannst þeir fá mjög ódýrt víti.“

„Við vorum góðir í fyrri hálfleik en planið var að fá ekki á sig mark í seinni hálfleik. Það er auðvitað fúlt að fá á sig svona mark en við tökum stigið bara.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar

Fullyrða að sögusagnirnar um Liverpool séu ekki sannar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi

Vill ekkert meira en að komast heim eftir erfið sambandsslit – Þarf að hitta fyrrverandi á hverjum degi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið

Allt klappað og klárt – United og Leipzig ná samkomulagi um kaupverðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum

Sjáðu stórfurðulegt atvik í Úlfarsárdal – Rikki G trúði ekki eigin augum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband

Svakaleg hópslagsmál brutust út og menn létu höggin dynja á hver öðrum – Myndband
433Sport
Í gær

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár

Seldur á hátt í fimm milljarða eftir erfitt ár
433
Í gær

Fram og Stjarnan skildu jöfn

Fram og Stjarnan skildu jöfn