fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Gaui Baldvins: Hólmbert svo cocky að ég vissi að hann myndi klúðra

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 22:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Baldvinsson, leikmaður Stjörnunnar, var að vonum ánægður í kvöld eftir 3-1 sigur liðsins gegn Blikum.

,,Ég er bara mjög sáttur. Ég er ánægður með hvernig við brugðumst við í stöðunni 2-1,“ sagði Guðjón.

,,Það leit út fyrir að við værum að fara að missa þetta niður en við töluðum okkur saman og héldum út.“

,,Við erum allir að skora mörk og vinna leiki þannig maður getur ekki beðið um meira.“

Guðjón var í baráttu við varnarmanninn Michee Efete allan leikinn og segir hann að nýi maður Blika sé hörkutól.

,,Efete er sterkur og það var vel tekið á. Ég held að ég hafi náð að sparka duglega í andlitið á honum þegar hann bjargaði hjólhest sem hefði steinlegið!“

,,Þetta var augljóst víti fyrir mér. Ég svona hafði tilfinningu að Hólmbert færi að klúðra, hann var farinn að vera svo cocky á það að hann klúðri ekki vítum svo ég er alltaf tilbúinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“

Hrósar Frey í hástert – „Hann er að skapa geðveika stemningu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar

Fara í öryggisúttekt á mörgum stöðum eftir andlát vikunnar
433Sport
Í gær

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
433Sport
Í gær

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara

Góð tíðindi fyrir Fantasy-spilara
433Sport
Í gær

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum

Tottenham strax farið að plana að ganga frá kaupunum
433Sport
Í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær

Ungstirni kallað til æfinga hjá United – Lykilmaður sást ekki á æfingu í gær