fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Gunnar Már: Markvörðurinn fékk að tefja að vild

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 30. apríl 2017 19:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis, var svekktur með að ná ekki að klára tíu menn ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld.

,,Við erum klaufar að klára ekki leikinn, við erum megnið af leiknum manni fleiri og áttum að klára hann,“ sagði Gunnar.

,,Við vorum ekki nægilega beinskeyttir, annað hvort vorum við bara að skjóta beint í markvörðinn eða hann var bara vel staðsettur.“

,,Við getum lagað endahnútinn. Við þurfum að skapa okkur hættulegri færi en við spiluðum vel en það vantaði markið.“

,,Allan seinni hálfleikinn fékk markmaðurinn að liggja í grasinu og tefja að vild og uppbótartíminn var ekki í samræmi við það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi

Dagný grætur í hjartnæmu kveðjumyndbandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni

Hafnað fjölda tilboða eftir brottför frá United – Býðst nú að vera áfram í úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum

Carragher gagnrýnir hegðun Liverpool á markaðnum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Muller kynntur til leiks í Kanada

Muller kynntur til leiks í Kanada
433Sport
Í gær

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu

Sara Björk verður áfram í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður

Stjarnan unga sást með annarri konu – Aldursmunurinn minni en þó töluverður
433Sport
Í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Í gær

Opna samtalið um Grealish

Opna samtalið um Grealish