fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Steini Halldórs: Fyrra spjaldið á Ingibjörgu var djók

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 21:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er ánægður með stigin og vinnsluna í liðinu,“ sagði Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Breiðabliks eftir 1-0 sigur liðsins á FH í kvöld.

Það var Rakel Hönnudóttir sem skoraði eina mark leiksins í upphafi síðari hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Blika sem byrja mótið á sigri.

„Ég hef meiri áhyggjur af því að hlutirnir séu ekki að virka alveg 100% en maður er aldrei alveg sáttur, maður er oft að leita af hinum fullkomna leik en eins og ég sagði áðan þá er ég bara sáttur með þennan sigur.“

„Vörnin hjá okkur er að slípast til. Þær voru ekki að fá mikið af færum og voru ekki að opna okkur neitt. Sonný þurfti aldrei að skutla sér neitt þannig að ég er sáttur með varnarleikinn hingað til en sóknarleikurinn aðeins stirðari en það er alltaf tími til þess slípa það til.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans

Afturelding landaði Benjamin Stokke á lokadegi gluggans
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði

Íhuga óvænt að sparka Martinez – Eftirsóttur maður á blaði