fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Róbert Jóhann: Þegar að við mætum svona góðri mótspyrnu er erfitt að spila fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 22:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var ýmislegt sem fór úrskeiðis í dag en við mættum ekki tilbúnar til leiks,“ sagði Róbert Jóhann Haraldsson, þjálfari Grindavíkur eftir 0-1 tap liðsins gegn Fylki í kvöld.

Það var Jasmín Erla Ingadóttir sem skoraði eina mark leiksins undir lok fyrri hálfleiks og lokatölur því 1-0 fyrir Fylki sem byrjar á sigri í deildinni.

„Nýju stelpurnar sem hafa ekki spilað hérna áður þekkja ekki alveg þessa baráttu hérna og mér fannst við óheppnar að skora ekki í dag ef ég á að vera hreinskilinn.“

„Fylkir á mikinn heiður skilinn. Þær börðust mjög vel og fórnuðu sér í allt og mínar stelpur voru kannski ekki alveg nógu tilbúnar í svona baráttuleik. Við viljum reyna að spila fótbolta en þegar að við mætum svona góðri mótspyrnu er það erfitt.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta

Fljótasti maður sögunnar grátbiður Ferdinand að tala við leikmenn United um þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn