fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Viðar: Ólíklegt að Gylfi sé að fara rétta mér boltann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. mars 2017 23:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðar Örn Kjartansson, leikmaður íslenska landsliðsins, var ánægður með stigin þrjú í kvöld gegn Kosóvó í undankeppni HM.

,,Ég er sáttur og ekki sáttur. Við vorum ekki það góðir í leiknum en við börðumst gegn liði sem var algjörlega tilbúið að berjast,“ sagði Viðar

,,Ég sjálfur og liðið höfum oft spilað betur en það er sterkt að vinna leiki er við erum ekki upp á okkar besta.“

,,Þeir voru bara mjög góðir og munu örugglega ná í fullt af stigum hér. Við þurftum að hafa okkur alla til.“

,,Ég var alltaf klár í að taka vítaspyrnuna ef hann hefði ekki viljað það en það er ólíklegt að Gylfi sé að fara rétt mér boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz

Kennir leikmönnum Liverpool um erfiða byrjun Florian Wirtz
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslenskt teymi í Belfast

Íslenskt teymi í Belfast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn

Draga sig úr enska landsliðshópnum – Leikmenn Chelsea og Manchester City koma inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina

Fyrrum liðsfélagi Carragher lýsir ósætti við hann á samfélagsmiðlum eftir ummæli um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap

Kallar fréttirnar af Conte skáldskap
433Sport
Í gær

Hilmar McShane ráðinn til Vals

Hilmar McShane ráðinn til Vals
433Sport
Í gær

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina

Mikið undir hjá Íslandi í fyrramálið eftir glæstan sigur um helgina