fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433

Logi Ólafs: Hann er ekki að fara gera þetta með vinstri fæti

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2017 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta er einn reyndasti knattspyrnumaður landsins og ég held að það séu fáir sem eiga leiki í jafn mörgum löndum og unnið titla í jafn mörgum löndum,“ sagði Logi Ólafsson, þjáfari Víkings Reykjavíkur á blaðamannafundi í Víkinni í dag.

Sölvi skrifar undir þriggja ára samning við félagið og mun því leika með liðinu til ársins 2020, í það minnsta.

Þessi 33 ára gamli varnarmaður á að baki afar farsælan feril sem atvinnumaður en hann kom til Djugarden frá Víkingum árið 2004 þar sem hann hóf atvinnumannaferilinn.

„Hann var í landsliðinu hjá mér þegar að ég þjálfaði það á sínum tíma og ég þekki hann mjög vel. Ég hef alltaf fylgst vel með íslenskum fótboltamönnum erlendis, ég var í sambandi við hann áður en hann fór til Kína og lagði mikið kapp á að fá hann hingað.“

„Deildin hefur breyst mikið síðan hann var hérna síðast og ég held að hann geri sér grein fyrir því að hann er ekki að fara koma hingað og gera þetta með vinstri fæti,“ sagði Logi m.a.

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik

Mætti meiddur og gefst upp á að reyna að ná næsta leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Undirbúa það að reisa styttu af Messi

Undirbúa það að reisa styttu af Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið