fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
433

Kristján tók Snapchat í viðtali við Dag – Fínt að losna frá Mána

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. nóvember 2017 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Tækifæri til að gera mig að betri leikmanni,“ sagði Dagur Austmann Hilmarsson sem skrifaði undir fjögurra ára samning við ÍBV í dag.

Dagur kemur til ÍBV frá Stjörnunni en hann lék þó aldrei með liðinu í Pepsi deild karla.Hann er fæddur árið 1998 en um er að ræða miðjumann. Dagur var lengi vel í Danmörku en kom heim árið 2017.

,,Þetta mun gera minn feril sem knattspyrnumanns betri, ég sá ekki tækifæri til þess í Stjörnunni.“

Ágúst Leó Björnsson samdi við ÍBV á dögunum en hann kom líkt og Dagur frá Stjörnunni.

,,Við vorum saman í Stjörnunni og svo Aftureldingu í sumar, ÍBV núna. Við komum saman í pakka.“

Máni Austmann, bróðir Dags er í Stjörnunni. Mun hann koma? ,,Nei, það er mjög fínt að losna frá honum,“ sagði Dagur léttur.

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Högg í maga Valsara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Wilshere að snúa aftur?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa litla trú á íslensku liðunum

Hafa litla trú á íslensku liðunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko

Manchester United leggur fram tilboð í Sesko
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans

Gengu frá viðræðunum vegna verðmiðans
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín

Ronaldo vill fá fyrrum liðsfélaga í Manchester til sín
433
Í gær

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað

Nýtt nafn í umræðuna eftir að Isak-kapallinn fór af stað