fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433

Beitir: Það hefði verið betra að vera í alvöru fótboltastandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. nóvember 2017 16:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þegar að KR hringdi í mig eftir tímabilið þá kom í raun ekkert annað til greina en að halda áfram og taka skrefið með þeim áfram,“ sagði Beitir Ólafsson, markmaður KR á blaðamannafundi liðsins í Vesturbænum í dag.

Beitir kom til KR fyrr í sumar þegar Stefán Logi Magnússon meiddist og var einn besti maður liðsins í Pepsi-deildinni í sumar en KR hafnaði í fjórða sæti deildarinnar.

„Ég bjóst ekki við að spila svona marga leiki með þeim í sumar, ég var búinn að sjá framá að spila kannski fjóra til fimm leiki en svo var bara góður stígandi í mínum leik og þetta var bara mjög skemmtilegt sumar.“

„Ég hef alltaf verið duglegur að hreyfa mig þannig að ég kom inní ágætis standi en það hefði auðvitað verið skemmtilegra að koma inn í alvöru fótboltastandi.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þungt högg fyrir Guardiola

Þungt högg fyrir Guardiola
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við

Sjáðu færsluna um Amorim sem leikmaður United setti like við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn

Var fyrstur í leikmannahópnum til að tjá sig um brottreksturinn
433Sport
Í gær

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Í gær

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool