fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433

Aron Einar: Hér er bara allt upp á tíu vinur, það er svoleiðis

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2017 21:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ólýsanleg tilfining þegar að dómarinn flautaði til leiksloka,“ sagði Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins eftir að liðið tryggði sér sæti á HM í Rússlandi.

Það voru þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum og er liðið komið á HM í fyrsta skiptið í sögunni.

„Þetta var gífurlega erfiður riðill, fjögur lið sem voru með okkur á EM og í raun erfiðasti riðillinn í keppninni og við unnum hann, gjörðu svo vel.“

„Þetta var sætara en EM, sérstaklega af því að við kláruðum Króatíu, við vorum ekki tilbúnir á þeim tíma en þetta er afrek sem maður kemur aldrei til með að gleyma, svo einfalt er það.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun