fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433

Birkir Bjarna: Þökkum Finnunum fyrir hjálpina

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2017 21:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Að vinna 3-0 úti á móti Tyrkjum er í raun bara ótrúlegt og hvernig við spiluðum þennan leik var magnað,“ sagði Birkir Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins eftir 3-0 sigur liðsins á Tyrkjum í kvöld.

Það voru þeir Jóhann Berg Guðmundsson, Birkir Bjarnason og Kári Árnason sem skoruðu mörk Íslands í leiknum og er liðið nú á toppi I-riðils með 19 stig í efsta sætinu.

„Þetta var geggjað, að komast 2-0 yfir svona snemma var auðvitað frábært. Maður veit aldrei á móti Tyrkjum en þegar að við skoruðum seinna markið þá jókst sjálfstraustið og við náðum að halda út fyrri hálfleikinn.“

„Við bökkum aðeins í seinni hálfleik en þetta var bara magnaður leikur. Þeir eru í séns í 2-0 en þegar að við setjum þetta þriðja mark þá var þetta búið.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Í gær

Rekinn eftir dapurt gengi

Rekinn eftir dapurt gengi