fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433

Raggi Sig: Allt annað líf að vera spila í staðinn fyrir að sitja á bekknum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. október 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það er allt annað líf þegar að maður er að spila fótbolta í staðinn fyrir að sitja á bekknum,“ sagði Ragnar Sigurðsson, varnarmaður íslenska landsliðsins á æfingu liðsins í morgun

Ragnar gekk til liðs við Rubin Kazan í sumar eftir vonbrigðatímabil með Fulham þar sem að hann fékk fá tækifæri með aðalliði félagsins. Hann er nú kominn til Rússlands á nýjan leik þar sem að honum líður vel.

„Það breytir öllu í lífi manns að fá að spila, ekki bara í fótboltanum heldur líka í persónulega lífinu þannig að það er allt miklu betra hjá mér núna heldur en á síðasta tímabili.“

„Ég held að ég hafi aldrei verið í jafn góðu formi eins og núna. Mér líður mjög vel þarna, þetta er auðvitað Rússland þannig að þetta er öðruvísi en maður lærir að kunna að meta þetta þótt það taki kannski smá tíma.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring

Staðfesta loksins að giftingin sé í vændum – Birti mynd af stórglæsilegum trúlofunarhring
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi

Rooney tekur að sér starf í sjónvarpi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn

Donnarumma ekki valinn í leikmannahópinn
433Sport
Í gær

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“

Einn stærsti aðdáandi Antony er fundinn – ,,Var ótrúlegt fyrir mig“
433Sport
Í gær

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna

Nær ekki að jafna sig af meiðslum og leggur skóna á hilluna
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“