fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Kristján Guðmunds: Eigum ekki að brjóta þarna

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 24. september 2017 16:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, var að vonum súr eftir 3-2 tap gegn Blikum í dag. Sigurmark Breiðabliks kom í blálokin.

,,Þetta er verulega svekkjandi en þessi tvö mörk eru einu mörkin sem við höfum fengið á okkur í uppbótartíma í allt sumar,“ sagði Kristján.

,,Það er ferlega vont að fá þau á sig núna. Í bæði skiptin eigum við auðveldlega að verjast þessu. Í Hafnafirði eigum við að koma boltanum mun betur frá okkur og núna eigum við ekki að vera að brjóta þarna.“

,,Þetta var allt of þungur leikur hjá okkur, við erum of þungir en komumst samt tvívegis yfir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hafnar endurkomu til Arsenal

Hafnar endurkomu til Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool

Byrjunarliðin í fyrsta leik ensku úrvalsdeildarinnar – Nýju mennirnir byrja hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal

Sesko tilbúinn í slaginn – Óvíst hvort hann byrji gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Í gær

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal

Dómarar munu taka fast á þessu – Gæti komið sér illa fyrir Arsenal