fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
433

Helgi Kolviðs: Tókum Konoplyanka og Yarmolenko algjörlega úr leiknum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. september 2017 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, var kátur í kvöld eftir 2-0 sigur okkar manna á Úkraínu í undankeppni HM.

,,Við erum mjög sáttir við það að allt sem við settum upp gekk upp og strákarnir spiluðu mjög agaðan leik,“ sagði Helgi.

,,Þeir byrjuðu vel og maður sá hvað þeir geta og ef þeir fá tíma þá eru þeir stórhættulegir.“

,,Við vorum góðir að mæta þeim á réttum tíma svo þeir fengu ekki mikinn tíma og þeirra aðalleikmenn, Konoplyanka og Yarmolenko, við tókum þá algjörlega út úr leiknum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur

Unnustan og tengdapabbinn létu hann lána sér 400 milljónir sem hann fær aldrei aftur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi

Ætla að byggja 1400 íbúðir merktar knattspyrnufélagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar

Vonar að Rashford nái einum eða tveimur leikjum til viðbótar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Saka á sér draum
433Sport
Í gær

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni

Gefast upp á Vardy og horfa í aðra stjörnu sem skoraði í úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“

Mikil reiði eftir ákvörðun eins ríkasta manns heims: Rekin eftir 47 ár í starfinu – ,,Þessi moldríki hálfviti er að leika sér með fólkið“