fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Milos: Þú vilt fá eitthvað slúður fyrir fyrirsögn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. ágúst 2017 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic, þjálfari Breiðabliks, var að vonum örlítið súr í kvöld eftir 2-1 tap heima gegn hans fyrrum lærisveinum í Víkingi Reykjavík.

,,Ég er svekktur með að fá ekkert úr þessum leik því við stóðum okkur vel þar til við fengum á okkur seinna markið,“ sagði Milos.

,,Ég get ekki sagt að þetta hafi verið ósanngjarnt. Þeir stjórnuðu leiknum þannig við þurftum að stela einhverju með skyndisóknum en við vorum ekki ákveðnir þar.“

,,Ég sagði það við strákana að þetta hafi verið frábært effort en það voru sumir hlutir í skipulaginu sem ég var ekki sáttur með. Ég get ekki annað en kennt sjálfum mér um.“

,,Þú vilt fá eitthvað slúður fyrir fyrirsögn en ég segi bara eins og oft, dómgæslan var eins og hún hefur verið í sumar,“ svaraði Milos spurður út í dómgæsluna í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir

Fyrrum enskur landsliðsmaður æfir hjá Frank Lampard – Vona að hann skrifi undir
433Sport
Í gær

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk