fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Sindri um káfið á rassi sínum – Er ekki bara alltaf kærleikur og nánd í Eyjum?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við þurfum að hitta á góðan dag,“ sagði Sindri Snær Magnússon leikmaður ÍBV fyrir úrslit bikarsins sem fram fara á laugardag.

FH og ÍBV eigast þá við á Laugardalsvelli klukkan 16:00 en FH er sterkari aðilinn komandi inn í leikinn.

Eyjamenn hafa hins vegar verið öflugir í bikarnum í ár og ætla sér sigur.

,,FH er mjög gott lið, við þurfum að loka á styrkleika þeirra og nýt okkar og vinna leikinn.“

Sindri var til umfjölunnar í Pepsimörkunum í gær en þegar ÍBV fagnaði marki sínu gegn Víkingi á þriðjudag klappaði Mikkel Maigaard Jakobsen all hressilega í rassinn á Sindra. Smellltu hér til að sjá atvikið.

,,Ég á erfitt með að tjá mig um þetta, er ekki bara alltaf kærleikur og nánd í Eyjum?.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool

Þessir þrír öflugu leikmenn sterklega orðaðir við Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar

Erik ten Hag gæti landað mjög stóru starfi í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð

Börsungar tilbúnir að taka Rashford en munu ekki borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær

Rooney segir hræðslu og ótta að ná aldrei yfir línuna hafa einkennt andrúmsloftið í London í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Danskur kantmaður í raðir Víkings

Danskur kantmaður í raðir Víkings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans

Eiður Smári þekkir staðinn vel og botnar ekkert í ákvörðun hans
433Sport
Í gær

Stórtíðindi úr Vesturbænum

Stórtíðindi úr Vesturbænum
433Sport
Í gær

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí

Tekur á sig launalækkun og hafnar því að fá yfir helmingi meira í Sádí