fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Sindri um káfið á rassi sínum – Er ekki bara alltaf kærleikur og nánd í Eyjum?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við þurfum að hitta á góðan dag,“ sagði Sindri Snær Magnússon leikmaður ÍBV fyrir úrslit bikarsins sem fram fara á laugardag.

FH og ÍBV eigast þá við á Laugardalsvelli klukkan 16:00 en FH er sterkari aðilinn komandi inn í leikinn.

Eyjamenn hafa hins vegar verið öflugir í bikarnum í ár og ætla sér sigur.

,,FH er mjög gott lið, við þurfum að loka á styrkleika þeirra og nýt okkar og vinna leikinn.“

Sindri var til umfjölunnar í Pepsimörkunum í gær en þegar ÍBV fagnaði marki sínu gegn Víkingi á þriðjudag klappaði Mikkel Maigaard Jakobsen all hressilega í rassinn á Sindra. Smellltu hér til að sjá atvikið.

,,Ég á erfitt með að tjá mig um þetta, er ekki bara alltaf kærleikur og nánd í Eyjum?.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar

Mjög óvænt klásúla opinberuð í samningi Bruno við United – Getur farið ódýrt næsta sumar
433Sport
Í gær

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri

Vestri og Afturelding féllu úr Bestu deildinni – KR bjargaði sér með öflugum sigri
433Sport
Í gær

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag

United kvartar – Telja að of margir leikir liðsins séu settir á mánudag
433Sport
Í gær

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið

Hefur ekki spilað fyrir Tottenham í tæpt ár vegna meiðsla – Er samt valinn í landsliðið
433Sport
Í gær

Slot tjáir sig um Isak

Slot tjáir sig um Isak
433Sport
Í gær

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“

Þorsteinn: „Það er bara ekkert að því, bara vopn sem við höfum“
433Sport
Í gær

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes

Evrópskur risi sagður undirbúa tilboð í Bruno Fernandes
433Sport
Í gær

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“

Raðsigurvegarinn Matthías yfirgefur sviðið á morgun: Nýtt og spennandi hlutverk bíður – „Ég hefði aldrei fyrirgefið mér“