fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
433

Sindri um káfið á rassi sínum – Er ekki bara alltaf kærleikur og nánd í Eyjum?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. ágúst 2017 12:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Við þurfum að hitta á góðan dag,“ sagði Sindri Snær Magnússon leikmaður ÍBV fyrir úrslit bikarsins sem fram fara á laugardag.

FH og ÍBV eigast þá við á Laugardalsvelli klukkan 16:00 en FH er sterkari aðilinn komandi inn í leikinn.

Eyjamenn hafa hins vegar verið öflugir í bikarnum í ár og ætla sér sigur.

,,FH er mjög gott lið, við þurfum að loka á styrkleika þeirra og nýt okkar og vinna leikinn.“

Sindri var til umfjölunnar í Pepsimörkunum í gær en þegar ÍBV fagnaði marki sínu gegn Víkingi á þriðjudag klappaði Mikkel Maigaard Jakobsen all hressilega í rassinn á Sindra. Smellltu hér til að sjá atvikið.

,,Ég á erfitt með að tjá mig um þetta, er ekki bara alltaf kærleikur og nánd í Eyjum?.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu

Arteta lét leikmenn kjósa í gær – Odegaard heldur fyrirliðabandinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu

Fjórir af þeim fimm sem Amorim vildi burt eru enn hjá félaginu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

City að lána norska undrabarnið til Boro

City að lána norska undrabarnið til Boro
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli

Carragher með sneið á Chelsea sem vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns

Enrique ekki refsað fyrir að slá til leikmanns
433Sport
Í gær

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning

Var að missa vitið eftir að hafa flutt í nýtt land – Þakklátur foreldrunum sem sýndu mikinn stuðning
433Sport
Í gær

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð

City hafnaði Tottenham – Vilja miklu hærri upphæð
433Sport
Í gær

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir

Úr 100 milljónum niður í tvær milljónir