fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433

Stuðningsmanni Ólafsvíkur vísað út af KR-velli – Allt vitlaust

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 31. júlí 2017 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmanni Víkings Ólafsvíkur var vísað út af KR-velinum í kvöld eftir að liðið jafnaði 2-2 gegn KR.

Stuðningsmaðurinn hljóp inn á völlinn hjá KR og var eftir það vísað af vellinum.

Stuðningsmenn Ólafsvíkur höfðu hagað sér illa framan af öllum leiknum og misstu sig í kjölfarið á jöfnunarmarkinu.

Einn stuðningsmaður Ólafsvíkur barði hressilega í fréttamannastúkunna í tvígang eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan.

Eftir þetta varð allt vitlaust og voru harkaleg rifrildi á milli stuðningsmanna liðanna, einn stuðningsmaður Ólafsvíkur sem var í eldri kantinum lagði til að mynda hendur á ungan dreng.

Myndband af því þegar stuðningsmanni Ólafsvikur var vísað af velli er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar

Fann að margt hafði breyst á níu árum – Eiður Smári sannfærði hann en var farinn skömmu síðar
433Sport
Í gær

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk

Þetta hafa veðbankar að segja um fallbaráttuna – Bjartsýni fyrir hönd KR en Mosfellingar þurfa kraftaverk