fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Hannes Þór: Stóð aftast og sagði plís plís plís

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. júní 2017 22:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hannes Þór Halldórsson landsliðsmarkvörður var algjörlega í skýjunum eftir sigurinn ótrúlega á Króatíu í undankeppni HM.

„Maður hefði búist við að maður hefði meira að gera. Vorum náttúrulega að spila við eitt besta lið heims og við héldum þeim vel í skefjum.“

„Maður veit aldrei hvernig þetta spilast, hlutirnir eru fljótir að gera. Maður er bara að búa sig undir allt og taugarnar eru þandar.“

„Gjörsamlega ótrúleg stund. Að halda hreinu og vinna í lokin, þetta er alveg ótrúleg stund. Að skora sigurmark í uppbótartíma í júnímánuði á Íslandi, þetta gerist ekki sætara. Algjörlega draumkennt augnablik.

„Ég stóð aftast og sagði plís plís plís. Þetta er augnablik sem manni dreymir um að upplifa. Miðað við stöðuna í riðlinum og söguna gegn Króatíu.“

„Ætlum að njóta þess núna að fara í sumarfrí með þessi úrslit á bakinu. Síðan setjum við allt í gang þegar kemur að leiknum gegn Finnlandi sem við þurfum að vinna.“

Viðtalið við Hannes má finna hér að ofan og neðan:

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tveir efnilegir lánaðir frá City

Tveir efnilegir lánaðir frá City
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí

Sagði takk en nei takk við gylliboði frá Sádí
433Sport
Í gær

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Í gær

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Í gær

Áfall í baráttunni um Grealish

Áfall í baráttunni um Grealish
433Sport
Í gær

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði

Lykilmaður Chelsea ekki með í marga mánuði
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu