fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433

Indriði: Erum þá að segja að við séum búnir að vera í steypu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2017 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Stjarnan á útivelli er ekki léttasta liðið sem við hefðum getað fengið,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir að dregið var í 8-liða úrslit bikarsins í dag.

KR fer í Garðabæinn í byrjun júlí og mætir þar Stjörnunni.

Langt er hins vegar í leikinn og KR þarf að koma sér á skrið í deildinni þar sem liðið á í vandræðum.

,,Við þurfum að byrja að vinna leiki, það er einfalda svarið. Við þurfum að finna út úr því hvernig við gerum það.“

,,Við þurufm að láta leikinn vippa í okkar átt, hann hefur ekki verið að detta með okkur. Við höfum verið að tapa stigum, við höfum verið að spila oft á tíðum að spila vel.“

KR-ingar fóru í 3-4-3 kerfið fyrir tímabilið en ætti KR að fara í gamla kerfið til að snúa við genginu?

,,Þá erum við að segja að við séum búnir að vera í algjörri steypu, mér finnst það ekki þannig. Mér finnst við spila vel og erum að skapa fullt af færum.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun

U21 árs landsliðið í fullu fjöri á morgun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn

Vissi að ferilinn væri á enda þegar hann ræddi um Tony Adams við samherja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Í gær

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn

Rooney talar um ömurleg kaup United í gegnum árin og nefnir þrjú nöfn