fbpx
Laugardagur 09.ágúst 2025
433

Indriði: Erum þá að segja að við séum búnir að vera í steypu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. júní 2017 12:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,Stjarnan á útivelli er ekki léttasta liðið sem við hefðum getað fengið,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir að dregið var í 8-liða úrslit bikarsins í dag.

KR fer í Garðabæinn í byrjun júlí og mætir þar Stjörnunni.

Langt er hins vegar í leikinn og KR þarf að koma sér á skrið í deildinni þar sem liðið á í vandræðum.

,,Við þurfum að byrja að vinna leiki, það er einfalda svarið. Við þurfum að finna út úr því hvernig við gerum það.“

,,Við þurufm að láta leikinn vippa í okkar átt, hann hefur ekki verið að detta með okkur. Við höfum verið að tapa stigum, við höfum verið að spila oft á tíðum að spila vel.“

KR-ingar fóru í 3-4-3 kerfið fyrir tímabilið en ætti KR að fara í gamla kerfið til að snúa við genginu?

,,Þá erum við að segja að við séum búnir að vera í algjörri steypu, mér finnst það ekki þannig. Mér finnst við spila vel og erum að skapa fullt af færum.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Galdur skrifar undir hjá KR

Galdur skrifar undir hjá KR
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað

Miðasalan á úrslitaleikinn fer af stað
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“

Segir að stuðningsmenn Víkinga þurfi að gæta sín í Kaupmannahöfn – „Þeir voru ansi niðurlútir og skömmuðust sín“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“

Íslenskur stuðningsmaður laminn í andlitið fyrir að svara í símann – „Það endaði í blóðugum slag“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans

Þessir eru tilnefndir til besta stjórans
433Sport
Í gær

Víkingar fóru illa með dönsku risana

Víkingar fóru illa með dönsku risana
433Sport
Í gær

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu

Eiginkonan sögð gefa ýmislegt í skyn með þessari myndbirtingu
433Sport
Í gær

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni

Solskjær fær leikmann með mikla reynslu úr ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð

Nýliðarnir sækja reynslumikinn markvörð