fbpx
Sunnudagur 28.september 2025
433

Willum óánægður: Fjórði dómarinn ákvað að dæma leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2017 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, var súr í kvöld eftir 1-0 tap gegn Grindavík í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla.

Eina mark leiksins skoraði Andri Rúnar Bjarnason úr vítaspyrnu en Willum var óánægður með það sem fór fram fyrir vítaspyrnudóminn.

,,Auðvitað er það í svona jöfnum leikjum þar sem hvorugt liðanna gefur mikil færi á sér þá getur þetta oltið á ákvörðunum hér og þar. Þetta var afdrifarík ákvörðun í lok leiks þegar fjórði dómarinn ákvað að dæma leikinn,“ sagði Willum.

,,Aðdragandinn að aukaspyrnunni fyrir vítið er sérstakur. Finnur vinnur boltann og er bara með hann og dómarinn inná vellinum dæmir ekki og þá ákveður fjórði dómari að grípa í taumana og ákveður að dæma aukaspyrnu. Mjög sérstakt.“

,,Þeir eru í sambandi og hann kallar á hann og segir að þetta sé aukaspyrna. Ég tek það fram að þetta er ákvörðun og atburðarrás sem verður til þess að þeir taka aukaspyrnu inn á teiginn og komast inn í okkar teig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Hver er staðan á Pogba?
433Sport
Í gær

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“

„Ótrúlegt hvernig umtal um félag getur breyst á skömmum tíma“
433Sport
Í gær

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“

Tjáir sig í fyrsta sinn um þá ásökun að hann sé nauðgari – „Það særir mig, sérstaklega þegar þetta eru lygar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Valur lánar Ragnheiði til Hollands

Valur lánar Ragnheiði til Hollands