fbpx
Föstudagur 02.maí 2025
433

Helgi Kolviðs: Við erum ekki að fara pressa þá í allar áttir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 2. júní 2017 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þessi leikur leggst mjög vel í mig, það var stefnan að leikurinn hérna heima á móti þeim yrði úrslitaleikur og það tókst,“ sagði Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins á blaðamannafundi fyrir leik Íslands og Króatíu í Laugardalnum í dag.

Ísland tekur á móti Króötum í undankeppni HM þann 11. júní næstkomandi í gríðarlega mikilvægum leik.

Íslenska liðið er í öðru sæti I-riðils með 10 stig, þremur stigum minna en Króatar sem eru á toppnum í riðlinum með 13 stig.

„Þeir voru að skapa sér meira í leiknum úti en við héldum þeim hins vegar vel frá markinu okkar þarna úti. Það er fullt af jákvæðum punktum sem við getum tekið út úr þeim leik og núna er bara að byggja ofaná það.“

„Þeir eru gríðarlega sterkir varnarlega og það er bara erfitt að skora hjá þeim. Þeir eru mjög vel skipulagðir og þeir leyfa ekki mikið eins og sást í leiknum á móti þeim ytra. Tölfræðin úr síðustu leikjum sýnir að þeir eru alltaf meira með boltann í þessum leikjum sem við höfum spilað á móti þeim.“

„Það er gríðarlega erfitt að ætla fara pressa þá í allar áttir. Það er mikill hraði og reynsla í þeim og mikill bolti. Við verðum skipulagðir á móti þeim og þéttir. Við ætlum samt sem áður ekki að liggja tilbaka og verðum að nýta þau sóknartækifæri sem við fáum.“

Viðtalið í heild sinni má sjá hér fyrir ofan og neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni

Stela öllum fyrirsögnum eftir fréttirnar: Ofurparið sagt vera hætt saman – Hún verður ein eftir í borginni
433Sport
Í gær

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð og stærði sig af kynlífi sínu – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Í gær

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist

Manchester United mögulega úr kapphlaupinu í sumar nema þetta gerist
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Svona líta 16-liða úrslitin út

Svona líta 16-liða úrslitin út