fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Rúnar Páll: Við erum í hrikalega góðu standi

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 14. maí 2017 22:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var hæstánægður með sína menn eftir 3-1 sigur á Blikum á Kópavogsvelli í kvöld.

,,Þetta er hrikalega sætt. Það er kærkomið að vinna Breiðablik hérna í Kópavoginum,“ sagði Rúnar.

,,Við lögðum upp með að halda skipulagi, vera þolinmóðir og gefa ekki færi á okkur. Við erum í hrikalega góðu standi.“

,,Við vorum ekkert búnir að pæla í Blikum varðandi ástandið, við pældum í síðustu tveim leikjum hjá þeim, annað var ekki rætt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar

Chelsea vill kaupa enska landsliðsmanninn í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð

Chelsea Englandsmeistari sjötta árið í röð
433Sport
Í gær

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Stuðningsyfirlýsing við stjórann
433Sport
Í gær

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“
433Sport
Í gær

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki