fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Trausti: Hann er gamall hlunkur sem kann þetta

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 6. maí 2017 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trausti Sigurbjörnsson, markvörður Hauka, var mjög ánægðuur með að fá þrjú stig gegn Þrótt í Inkasso-deildinni í dag.

Trausti er fyrrum markvörður Þróttar og segir hann að það sé súrsæt tilfinning að mæta gömlum félögum.

,,Þetta er gífurlega sætt, ég fagnaði reyndar ekki mikið en ég er kominn með nýtt heimili en elska samt Þrótt,“ sagði Trausti.

,,Það er súrsætt að koma en rosa gaman að fá þrjú stig. Það er alltaf gaman að vinna gamla félaga en þetta eru bara eins og önnur þrjú stig.“

Trausti var dæmdur brotlegur inn í eigin vítateig í leiknum en hann var á því máli að dómurinn hafi verið harður.

,,Finnur Ólafs gamall hlunkur sem kann þetta, hann sá mig koma á fullri ferð og rekur löppina upp og ég strauja hann niður. Einhver dómari hefði dæmt á hann þar sem hann rak takkana í andlitið á mér.“

,,Við erum að stefna á pokann fræga. Sjá hvað gerist og svo telja upp úr honum undir lokin. Við eigum að geta keppt um hvaða lið sem er í þessari deild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin

Arsenal fær að færa leik sinn til að minnka álagið í kringum jólin
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér

Myndband náðist þegar lögreglan skarst í leikinn – Grunaði maka sinn um framhjáhald og hafði rétt fyrir sér
433Sport
Í gær

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Í gær

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík