fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 11:00

Frá Fan Zone í Thun fyrir leikinn við Finna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það er óhætt að segja að stemningin í kringum íslenska kvennalandsliðið fyrir fyrsta leik EM hafi verið mikil og er ekki við öðru að búast en að bara eigi eftir að bæta í.

Fjölskyldur, vinir og fleiri standa við bakið á sínum konum í liðinu og má segja að einstök fjölskyldustemning ríki í kringum íslenska liðið.

„Við erum að sjá mikið af fjölskyldum koma út og marga sem tengjast leikmönnum, ekki bara nánasta fjölskylda heldur ömmur og afar, frænkur og frændur fjarskildar frænkur líka,“ sagði Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ, við 433.is.

„Það er mikill áhugi á liðinu og fólk er til í að leggja á sig ansi margt til að styðja við bakið á þeim,“ sagði hann enn fremur í hlaðvarpsviðtalinu, sem hlusta má á hér neðar í heild.

Ísland tapaði fyrsta leik EM 1-0 gegn Finnlandi og verður helst að vinna gestaþjóðina Sviss í leik tvö annað kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Julian McMahon látinn
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér