fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sporting Lisbon er meistari í Portúgal 2025 en liðið vann Vitoria Guimaraes með tveimur mörkum gegn engu í gær.

Sporting gat tapað titlinum til Benfica með vondum úrslitum en það síðarnefnda gerði 1-1 jafntefli við Braga.

Með sigri hefði Benfica endað með jafnmörg stig og Sporting en meistararnir eru með töluvert betri markatölu – bæði lið voru með 79 stig fyrir lokaumferðina í gær.

Viktor Gyokores komst á blað fyrir Sporting í 2-0 sigri og er lang, lang markahæsti leikmaður portúgölsku deildarinnar.

Gyokores skoraði 39 mörk og lagði upp önnur átta í deildinni en næsti maður á listanum er með 19 mörk og sjö stoðsendingar.

Gyokores er að kveðja Sporting í sumar en hann er orðaður við stórlið bæði á Englandi og á Spáni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Willum er nýr forseti ÍSÍ

Willum er nýr forseti ÍSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði

Bayern hefur mikinn áhuga en hann bíður eftir ákveðnu liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu

Máni segir erfitt að rýna í stöðuna og að við gætum vel fengið óvænta niðurstöðu
433Sport
Í gær

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“

„Mikilvægt að þeir kynnist mér strax svo við þurfum ekki að eyða dýrmætum tíma í það í haust“
433Sport
Í gær

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“

Máni baunar á yfirvöld: 500 milljóna framkvæmd breyti ekki staðreyndum málsins – „Þetta er engum að kenna nema stjórnmálamönnum“