fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Myndi forðast það að kaupa leikmann Liverpool – ,,Ég myndi frekar taka Rashford“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bojan, fyrrum undrabarn Barcelona, hefur tjáð sig um þær sögusagnir að Luis Diaz sé mögulega á leið til félagsins frá Liverpool.

Diaz hefur verið orðaður við Barcelona en hann dreymir um að spila fyrir félagið einn daginn eftir nokkur góð ár hjá ensku meisturunum.

Bojan segist vera aðdáandi Diaz en myndi samt frekar taka Marcus Rashford, leikmann Manchester United, sem var lánaður til Aston Villa í janúar.

,,Luis Diaz er frábær leikmaður en það vantar upp á stöðugleikann. Ef ég réði hlutunum hjá Barcelona þá myndi ég ekki kaupa hann,“ sagði Bojan.

,,Hann er leikmaður sem getur gert stórkostlega hluti en svo hverfur hann í þrjá leiki eða þá spilar skelfilegan hálftíma og hættir svo.“

,,Ég myndi frekar kaupa Marcus Rashford en Diaz. Hann er með þann möguleika á að spila í níunni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns