fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Kom síðasti leikurinn á föstudag? – ,,Við sjáum til“

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 20:00

Emiliano Martinez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það búast flestir við því að markvörðurinn Emiliano Martinez sé búinn að spila sinn síðasta leik á Villa Park en hann er markvörður Aston Villa.

Martinez virtist kveðja Villa á föstudag er liðið spilaði við Tottenham en hann táraðist eftir 2-0 sigur sem var mjög mikilvægur í Meistaradeildarbaráttunni.

Unai Emery, stjóri Villa, hefur tjáð sig um stöðuna en hann veit sjálfur ekki hvað mun gerast í sumarglugganum.

,,Við sjáum til. Auðvitað er þetta síðasti leikur okkar á heimavelli á tímabilinu en ég veit ekki meira,“ sagði Emery.

,,Við þurfum að sjá hvað gerist með leikmenn í framhaldinu en þeir eru að gera sitt á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns