fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Svipbrigði moldríka mannsins vekja mikla athygli: Hefur tapað mörgum milljörðum á stuttum tíma – Sjáðu myndirnar

433
Sunnudaginn 18. maí 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Moldríki eigandi Manchester United, Jim Ratcliffe, var mættur á völlinn á föstudag er hans menn mættu Chelsea í ensku úrvalsdeildinni.

United notaði marga af sínum bestu leikmönnum í þessum leik sem tapaðist 1-0 sem skiptir í raun engu máli þar sem þeir rauðklæddu sitja í 16. sæti deildarinnar.

Svipbrigði Ratcliffe vöktu athygli í þessum leik sem lauk með 1-0 sigri Chelsea en United átti aðeins eitt skot á rammann í viðureigninni.

Um er að ræða Íslandsvin sem kemur reglulega til landsins en hann fjárfesti í United í febrúar en gengi liðsins hefur ekki batnað.

Ratcliffe er einn ríkasti maður Bretlands en hefur tapað töluvert eftir þessa fjárfestingu eins og kom fram í vikunni.

Ratcliffe hefur tapað milljörðum eftir að hafa eignast United en hann var fjórði ríkasti maður Bretlands en er í dag í sjöunda sæti.

Hér má sjá þessar myndir af Ratcliffe sem trúði ekki sínum eigin augum á tímum í þessum leik á Stamford Bridge.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns