fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 17. maí 2025 21:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller viðurkennir að hann sé sjálfur að heyra í liðum í Bandaríkjunum til að athuga hvort þau hafi áhuga á að semja við hann í sumar.

Muller vill mikið spila í Bandaríkjunum en hann yfirgefur Bayern Munchenm í sumar eftir að hafa spilað þar allan sinn feril.

Muller verður 36 ára gamall síðar á þessu ári en hann hefur aldrei spilað fyrir annað félag á ferlinum og vill reyna fyrir sér í öðruvísi umhverfi.

,,Ég er ekki viss ennþá, það er ekkert sett í stein en ég er með mínar hugmyndir, auðvitað,“ sagði Muller.

,,Við höldum þessu spennandi og næstu vikurnar munu sanna það. Við eigum eftir að spila á HM félagsliða sem gæti verið spennandi upplifun.“

,,Auðvitað er ég að spyrja lið í Bandaríkjunum, ég er ekki með nein plön eins og er. Ég er opin manneskja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns