fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
433Sport

Amorim með sleggju – Segist vita hvað þarf að laga í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim stjóri Manchester United segir að verið sé að taka hart á því hvernig hegðun leikmanna er innan sem utan vallar.

Amorim hefur gengið hörmulega í deildinni en liðið hefur aðeins unnið sex af 25 deildarleikjum undir hans stjórn.

„Ég skammast mín fyrir þetta, það er eitthvað rangt við það hvernig við spilum fótbolta,“ segir Amorim.

„Þetta snýst ekki um taktík, þetta er spurning um hvernig við tökumst á við mótlæti. Við höfum farið í gegnum argt og ég er með það á hreinu hvað þarf að gera til að liðið verði miklu betra.“

„Þetta er ekki bara innan vallar heldur utan hans líka. Félagið sér þetta eins og ég.“

Amorim segir að breyta þurfi hugarfari. „Menn þurfa að hugsa þannig að það sé ekki í boði að tapa leik.“

„Við erum að breyta þessum hlutum en fólk sér það kannski ekki, við erum að vinna að því að bæta hegðun innan félagsins. Við vinnum hart að því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með

Selur hlut sinn og Palace vonast til að fá að vera með
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir

Stelpurnar okkar héldu utan í dag – Myndir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd

Stuðningsmenn Manchester United gjörsamlega trylltir eftir að leikmaður liðsins birti þessa mynd
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi

Vilja greiða vel fyrir manninn sem fékk leið á Sádí eftir stutta dvöl – Einnig áhugi frá Englandi
433Sport
Í gær

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag

Sjáðu hreint ótrúleg tilþrif í Hafnarfirðinum í dag
433Sport
Í gær

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns

Íbúar í litlu samfélagi harmi slegnir í kjölfar fregna um andlát fjölskyldumanns