fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Annað tap Vestra staðreynd – Markalaust í Vestmannaeyjum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 15:59

Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum var að ljúka í Bestu deild karla þar sem Vestri tapaði sínum öðrum deildarleik á þessu tímabili.

Vestri hefur komið verulega á óvart hingað til og hefði getað komist á toppinn með sigri á Fram á útivelli í dag.

Fram vann sinn þriðja sigur á tímabilinu í þessum leik en eina mark viðureignarinnar var skorað úr vítaspyrnu.

Á sama tíma áttust við ÍBV og KA en þeim leik lauk með markalausu jafntefli.

Fram 1 – 0 Vestri
1-0 Simon Tibbling(’40, víti)

ÍBV 0 – 0 KA

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?

Endaði markahæstur með 20 fleiri mörk en næsti maður – Hvert fer hann í sumar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“

Máni: „Þarft ekkert að segja okkur að lögreglan sé mætt hvar sem er að ota sínum tota“