fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun líklega vilja nýjan markvörð fyrir næsta tímabil en Robert Sanchez er umdeildur á meðal stuðningsmanna félagsins.

Markvörðurinn Djordje Petrovic er á mála hjá Chelsea en spilar í dag á lánssamningi hjá Strasbourg í Frakklandi.

Petrovic hefur fengið tækifæri með aðalliði Chelsea og átti nokkra ágæta leiki en var sendur til Frakklands í sumar.

Petrovic var frábær fyrir Strasbourg á þessu tímabili og var valinn leikmaður ársins hjá félaginu í gær.

Möguleiki er á að Chelsea sé með framtíðarmarkvörðinn á sínum bókum en hvort hann fái sénsinn næsta vetur verður að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool

Fyrrum leikmaður Arsenal á leið í teymið hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“
433Sport
Í gær

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið
433Sport
Í gær

Varpa ljósi á nýjasta stjörnupar Bretlands

Varpa ljósi á nýjasta stjörnupar Bretlands